verðskrá

01

hvað kostar námið

Lágmarksfjöldi ökutíma samkvæmt námskrá eru 15 tímar. Hægt er að fá 1.000 kr. afslátt af tímaverði ef greitt er fyrirfram, lækkar þá heildarkostnaður niður í 264.200 kr.

Lágmarksfjöldi ökutíma samkvæmt námskrá eru 11 tímar. Hægt er að fá 1.000 kr. afslátt af tímaverði ef greitt er fyrirfram, lækkar þá heildarkostnaður niður í 147.500 kr.

Lágmarksfjöldi ökutíma samkvæmt námskrá eru 5 tímar. Hægt er að fá 1.000 kr. afslátt af tímaverði ef greitt er fyrirfram, lækkar þá heildarkostnaður niður í 78.600 kr. Fyrir A1 bifhjólapróf getur próftaki notast við eigið hjól og er kostnaður fyrir hvern tíma þá 5.900 kr. Lækkar þá próftökugjald ökukennara niður í 5.000 kr og fer heildarkostnaður niður í 58.600 kr. Ef notast er við sjálfskipt hjól í prófi takmarkast réttindi við sjálfskipt hjól.

Þegar sá sem haft hefur réttindi á bifhjól í flokki A2 hefur náð 24 ára aldri eða haft réttindin í tvö ár eða lengur, má hann uppfæra prófið sitt í fullt A-próf með einföldu akstursprófi án bóklegs prófs.

Lágmarksfjöldi ökutíma samkvæmt námskrá eru 8 tímar. Hægt er að fá 1.000 kr. afslátt af tímaverði ef greitt er fyrirfram, lækkar þá heildarkostnaður niður í 107.400 kr. Fyrir skellinöðrupróf getur próftaki notast við eigið hjól og er kostnaður fyrir hvern tíma þá 5.900 kr. Lækkar þá próftökugjald ökukennara niður í 5.000 kr og fer heildarkostnaður niður í 86.400 kr. Ef notast er við sjálfskipt hjól í prófi takmarkast réttindi við sjálfskipt hjól.

panta tíma →

netfang

njall@adalbraut.is

sími

898 3223

heimilisfang

Silungakvísl 4, 110 Reykjavík

AÐALBRAUT

fylgdu okkur

lærðu umferðarmerkin